Fyrir mörgum árum gerði ég lag og texta sem kallast „Við sigrum hæstu fjöll“. Ég prófaði að taka þetta upp í rokk-útsetningu á sínum tíma en lagið kallaði allaf á rammíslenska kórstemmingu. Nú er lagið komið „heim“ – komið í kórútsetninguna sem það vildi alltaf komast í. Ég vona að það sé ögn af upplífgandi stemmingu í þessu lagi og það gleður mig ef fólk hefur gaman af því að syngja með 😉
Þetta er smágjöf til tónelskra – hér er texti, raddsetning, lagið á mp3-formi, gjörsvovel!
Spila hér og nú:
Mp3-skrá:

Sibelius-skrá:

PDF-nótnablöð:
Soprano – PDF skjal
Alto – PDF skjal
Tenor – PDF skjal
Bass – PDF skjal
Texti:

Á Spotify: