Strax í skjól leysir húsnæðisvanda ungs fólks

Hvernig fer ungt fólk að því að kaupa húsnæði erlendis? Algengasta leiðin sem býðst í mörgum löndum Evrópu og víðar er að fara í náið samstarf við skyldutryggingalífeyrissjóðinn sinn og fá hann til að lána sér fyrir útborgun. Þannig er útborgun ekki lengur hindrun og fleiri komast strax í skjól. Þessa leið – sem notuð er í margvíslegum útgáfum í Þýskalandi, Austurríki, Hollandi, Frakklandi, Sviss og víðar, hef ég skoðað og mátað fyrir íslenska lífeyriskerfið og sett fram lausn sem er aðlöguð aðstæðum á Íslandi. Þessa lausn setti ég fram í maí 2016 og hefur hún fengið einhverja umræðu nú í kjölfar kosninga í október 2017.

Þessi lausn er góð fyrir lífeyrissjóði því þeir halda áfram að búa að tryggðri ávöxtun. Minna verður til almennra fjárfestinga í bréfum því meiri fjármunir munu fara til að lána fyrir útborgun. Eignahlið lífeyrissjóða mun því stækka í formi veðs í fasteignum í stað eignar í hlutabréfum. Og munum það að á árunum 2007-2009 þá voru það veð lífeyrissjóða sem stóðust bankahrunið og héldu verðgildi sínu á meðan hlutabréf, mörg hver, tóku djúpa dýfu.

Hér er hægt að ná í PDF-skjal sem lýsir lausninni:

PDF

 

 

 

 

 

Myndir út kynningunni:

 

________________________________

Umfjöllun MBL 1  (hér)

Umfjöllun MBL 2  (hér)

Viðtal í þættinum Harmageddon, X-ið 97.7 (hér)

Viðtal á Bylgjunni í þættinum Í bítið  (hér)

Umfjöllun á Hringbraut – sjónvarpsviðtal (hér)

Umfjöllun á Hringbraut – frétt um lausnina (hér)


Mynd af kynningarfundi um lausnina:

SIS pic3a

Sjónvarpsviðtal um lausnina:

Útvarpsviðtal um lausnina:

BITID

Blaðaefni o.fl. efni þar sem fjallað er um lausnina:

Hringbraut1

 

MBL 16MAY16 THUMB

HARMAGEDDON

MBL 29APR16 THUMB

 

 

 

 

 

 

 

Facebook Comments

Check Also

Hver er stóri óvinurinn sem við þurfum að varast?

Stærsta blekking samtímans er að fátækt fólk af öðrum litarhætti sé mesta ógn okkar á …