Eigum við að hafa börnin okkar á leikskóla þar sem næring í fæðu er 100% en hlýja og manngæska á lágu stigi? Nei, við erum flest sammála um að framkoma, hlýja og manngæska starfsfólks sé grunnatriði og að önnur atriði skipti flest minna máli. Þetta hefur alveg farist …
Read More »Almenningur á að velja byggingar sem rísa, ekki dómnefndir
Eigum við að hafa dómnefndir sem velja alþingismenn og forseta? Og dómnefndir sem velja sveitarstjórnir? Nei. Af hverju höfum við þá dómnefndir sem velja verðlaunatillögur að nýjum byggingum sem eiga að rísa á áberandi stöðum og oft eru kostaðar af almenningi? Dómnefndir eru mikil hugsanavilla í arkítektúr. Ekki …
Read More »Strax í skjól leysir húsnæðisvanda margra
Hvernig fer ungt fólk að því að kaupa húsnæði erlendis? Algengasta leiðin sem býðst í mörgum löndum Evrópu og víðar er að fara í náið samstarf við skyldutryggingalífeyrissjóðinn sinn og fá hann til að lána sér fyrir útborgun. Þannig er útborgun ekki lengur hindrun og fleiri komast strax …
Read More »Skipulagsyfirvöld geri kröfur um fagurfræði húsa
Nýlega ritaði ég pistil um nauðsyn þess að byggja fegurri hús. Að ljót hús væru ekki bara fagurfræðilegt mál eigenda heldur væri stærra mál sem snerti samfélagið allt. Að ljót hús væru nefnilega samfélaginu öllu til ama. Nýlega dvaldi ég í Boston og nýtti tímann m.a. til að …
Read More »Af hverju má byggja ljót hús?
Nú höfum við svo mörg dæmi á Íslandi af ljótum húsum að það er ástæða til að staldra við og velta því upp hver sé ástæðan og hvað hægt sé að gera til að hætta byggingu slíkra húsa. Eðlilegast er að hugsa þessi mál fyrir almenningshús þ.e. hús sem …
Read More »