Umhverfismál

Tveir baráttuhópar í loftslagsmálum: Tæknisinnar og náttúruþjónar

Til að efla baráttuna í loftslagsmálum er gaman og gagnlegt að velta fyrir sér ólíkum hópum aðgerðar- og loftslagssinna. Oft má flokka baráttufólk fyrir loftslagsmálum í tvo hópa, tæknisinna og náttúruþjóna. Í samhenginu loftslagsmál mætti skilgreina tæknisinna þá sem vilja nota tækni til að leysa loftslagsmál. Nota iðnað, …

Read More »

Ný skýrsla um loftslagsmál – ótrúleg sýn!

Nýja loftslagsskýrslan frá IPCC (6th Assessment Report) segir margt nýtt um stöðuna í loftslagsmálum í veröldinni. Aðallega eru niðurstöður nákvæmari en áður og settar fram með meiri vissu og nákvæmari tölum. Hér eru helstu punktar sem ég staldraði og komu í huga mér við fyrstu yfirferð á skýrslunni: …

Read More »

Sækjum fram í loftslagsmálum

Margt er skrifað um loftslagsbreytingar og mögulegar yfirvofandi hörmungar ef ekkert verður að gert. En í stað þess að keppa um verstu mögulegu forspánna um hvað gæti gerst mætti líka keppa um bestu mögulegu lausnirnar og fókusera á þær. Það er nefnilega fáu að kvíða, eins og sást …

Read More »

Loftslagsmál 101

Loftslagsvandinn er eins og hús fullt af skít sem þarf að þrífa. Húsið er jörðin og skíturinn er of mikið magn CO2 í andrúmslofti. Óhreinindin koma frá íbúum hússins sem hafa gengið mjög illa um síðustu mánuði, skíta mikið út og neita að hætta. Svo er skiladagur og …

Read More »

Hagvöxtur mælir neyslu, ekki framfarir.

Hagvöxtur er mælikvarði á neyslu en ekki framfarir þjóða. Aukin neysla, aukin plastnotkun, aukið kjötát og aukin matarsóun sýna aukinn hagvöxt. Hagvöxtur mælir hvort efnahagslífið sé á hreyfingu en mælir ekki hvort það hreyfist í rétta átt. Þessu þarf að breyta. – – – Í raun má segja …

Read More »