Við sjáum í þessari frétt frá BBC að þjóðir heims eru að setja mikla fjármuni í baráttuna við COVID-19 faraldurinn. Margar þjóðir setja um 15% af GDP (vergri landsframleiðslu); aðrar meira eða minna. Þetta er auðvitað mjög jákvætt en er áhugavert að skoða í samhengi við hversu miklu …
Read More »Eru til raunhæfar leiðir til að leysa loftslagsvandann?
Mankyn og lífríki hér á jörðu þarf hreint vatn og hreint loft til að geta þrifist frá kynslóð til kynslóðar. Fyrir 150 árum var byrjað að hreinsa vatn til drykkjar (í kjölfar kólerufaraldursins í London um miðja 19. öldina; upphafsmaður var John Snow) og nú, vegna hlýnunar jarðar, …
Read More »Hagvöxtur mælir neyslu, ekki framfarir.
Hagvöxtur er mælikvarði á neyslu en ekki framfarir þjóða. Aukin neysla, aukin plastnotkun, aukið kjötát og aukin matarsóun sýna aukinn hagvöxt. Hagvöxtur mælir hvort efnahagslífið sé á hreyfingu en mælir ekki hvort það hreyfist í rétta átt. Þessu þarf að breyta. – – – Í raun má segja …
Read More »