Eitt sinn var sú tíð að nóg að gera svona til að fá aukið traust hjá almenningi: Það var sem sagt nóg að segjast vera traustur―tengja sig við traust―til að fá aukna ímynd um traust. Auðvitað virkaði þetta ekki á alla, en marga. Traust á fyrirtækjum og stofnunum …
Read More »Með yfirlýsingu gegn kynjahalla sýnir Íslandsbanki samfélagsleg ábyrgð
Íslandsbanki hefur sett viðskiptabann á karllæga fjölmiðla (sjá hér). Þessi yfirlýsing bankans hefur kallað fram mikil viðbrögð og er fróðlegt að velta fyrir sér hvað liggi hér að baki. Á hverju byggir andstaða margra við yfirlýsingu bankans? Andstaða vegna þess að fjölmiðlar eiga að vera frjálsir. Bankinn er hér …
Read More »Forræðishyggja eða faghyggja?
Af hverju bönnum við 16 ára unglingum að aka bílum? Af hverju bönnum við almennan vopnaburð á Íslandi? Af hverju bönnum við eiturlyf og af hverju setjum við letjandi hömlur á mengun? Mörg bönn eru sett til að gera þjóðfélagið betra. En upp úr 1980, þegar frjálshyggja komst …
Read More »Ungt fólk þarf nýja trú á framtíðina
Það er rétt hjá Grétu Thunberg að ungt fólk er að missa trú á framtíðina af því eldra fólk er að tekur of mikið út á kostnað yngri kynslóða. Við tökum úr gæðum framtíðar með því að finna réttlætingu á slöku siðferði okkar gengdarlausu neyslu. Neyslustiginu er haldið …
Read More »Það sigrar enginn lengur með útjaskaða orðinu „sósíalisti“
Hægri menn í Bandaríkjunum halda lífi með því að hræða almenning nógu mikið á því að hinir séu sósíalistar. Hér er bara eitt dæmi af mörgum: Hér er orðið sósíalismi tengdur við „eymd og volæði“ og þess vegna virkar það á suma að hræða þá með því að …
Read More »Útlendingum og Evrópusambandinu kennt um allt
Ítali sem ég hitti um daginn sagði: „Þið Íslendingar skuluð alls ekki ganga í Evrópusambandið af því að þar er svo mikil spilling og af því þá lamast atvinnuvegir eins og gerðist á Ítalíu þegar blómlegur smáiðnaður vék fyrir massaiðnaði annarra landa.“ Það er algengt að kenna Evrópusambandinu …
Read More »Hentar Victorinox-reglan á Íslandi?
1:5 reglan Svissneska Victorinox fyrirtækið, sem framleiðir m.a. rauða hágæðahnífa, sem margir kannast við, var stofnað 1884 og hefur alveg frá byrjun lagt mikla áherslu á jafnt mikilvægi allra starfsmanna. Þeir hafa ekki í 80 ár þurft að segja upp starfsmanni vegna efnahagslegra ástæðna en hafa þó glímt …
Read More »Svona er hægt leysa hnútinn í laxeldismálum á Íslandi
Nú er hart deilt um laxeldismál og eru tveir hópar sem nefna þessi rök í málinu: #1: Eigendur og starfsmenn laxeldisfyrirtækja, og Vestfirðingar margir hverjir, nefna þetta: Það verður að leyfa laxeldi, sama hvað það kostar, það er verið að reyna að viðhalda atvinnu á Vestfjörðum. Vestfirðingar geta …
Read More »Hver er stóri óvinurinn sem við þurfum að varast?
Stærsta blekking samtímans er að fátækt fólk af öðrum litarhætti sé mesta ógn okkar á Vesturlöndum. Og þess vegna þurfum við öll að nær loka landamærum okkar og loka þannig á jákvæð, góð samskipti við umheiminn (krafan um að loka Schengen). Þessari fásinnu trúir Flokkur fólksins. En þegar …
Read More »Er í lagi að vera aðdáandi Trumps?
Verstu þjóðarleiðtogar sögunnar hafa yfirleitt gert eitthvað sem má skilgreina sem jákvætt: Hitler tók vegakerfið í gegn (byggði Autobahn), byggði upp veldi Volkswagen, styrkti rannsókna- og vísindastarf meira en áður þekktist í Evrópu, byggði margar glæstar byggingar (t.d. Olympíuleikvanginn í Berlin) og styrkti vinnulöggjöf mikið, almenningi í hag. Mussolini (harðstjóri …
Read More »Þegar lýðræðið er sett á ís
Í hverju landi ríkir stjórnarfar sem fær virðulegt nafn. Á Íslandi heitir það „lýðræði“ í daglegu tali eða „þingbundið lýðræði“ (Unitary Parliamentary Republic) þegar rætt er á nákvæmari nótum. Nú gleðjumst við réttilega oft yfir því að lýðræði sé á Íslandi. En við sjáum það út frá öðrum …
Read More »Samkeppniseftirlit má ekki hefta smáa aðila í að keppa við þá stóru
Í grunninn er það góð og réttsýn hugsun að starfrækja samkeppniseftirlit á Íslandi. Annars væru undirboð stórra aðila algeng til að ná tökum á markaði, drepa samkeppni og tryggja þeim stóru undirtök á markaði. Þannig var Samkeppniseftirlitið hugsað á sínum tíma, sem stillitæki á íslenska markaðinn, til að þeir stóru …
Read More »Sænskur herragarður á 14 milljónir (ISK)
Fyrir þá sem finna sig ekki á íslenska húsnæðismarkaðnum þá er hér einn valkostur fyrir þá sem geta hugsað sér búsetu í öðru landi: Sænskur herragarður á 14 milljónir (ISK). Útborgun: 2,2 milljón (ISK) Afborgun: 59 þús/mán (ISK) – (85% lán upp á 977 þús SEK hjá ICA bankanum, sjá hér) …
Read More »Retail-módel segir til um hverjir munu lifa
Á 10 árum hef ég framkvæmt ótal rannsóknir á sviði retail-markaðar á Íslandi og veitt fyrirtækjum ráðgjöf um uppbyggingu, stækkun og sókn. Niðurstaða þeirrar þekkingar er hið svokallaða „Retail módel“ sem hefur til þessa getað sagt fyrir um, með verulegri nákvæmni, hvaða aðilar lifa og hvaða aðilar hverfa á …
Read More »10 ára verðbólguhringir?
Það eina sem við vitum um verðbólgu: Ekki hægt að spá fyrir um hana. Samt er það fróðlegt að skoða verðbólgusveiflur á Íslandi því 10 ára sveiflur virðast vera nokkuð reglulegar, sé miðað við gögn frá upphafi mælinga 1988. 1989-1999 NIÐUR úr 23,7% í 1,3% 1999-2009 UPP úr …
Read More »Hrekjum hatrið!
Við sáum í kosningabaráttu Donald Trump taktíkina að ljúga stórt og mikið. Ef ósannindi eru endurtekin nógu oft þá verða þau að „líffræðilegum raunveruleika“ eins og taugasálfræðingar kalla það. Þetta hafa boðberar haturssjónarmiða tileinkað sér í æ ríkara mæli. Nýlegt dæmi er úr hóp þar sem meðlimir Íslensku …
Read More »