Eitt sinn var sú tíð að nóg að gera svona til að fá aukið traust hjá almenningi: Það var sem sagt nóg að segjast vera traustur―tengja sig við traust―til að fá aukna ímynd um traust. Auðvitað virkaði þetta ekki á alla, en marga. Traust á fyrirtækjum og stofnunum …
Read More »Með yfirlýsingu gegn kynjahalla sýnir Íslandsbanki samfélagsleg ábyrgð
Íslandsbanki hefur sett viðskiptabann á karllæga fjölmiðla (sjá hér). Þessi yfirlýsing bankans hefur kallað fram mikil viðbrögð og er fróðlegt að velta fyrir sér hvað liggi hér að baki. Á hverju byggir andstaða margra við yfirlýsingu bankans? Andstaða vegna þess að fjölmiðlar eiga að vera frjálsir. Bankinn er hér …
Read More »Hagvöxtur mælir neyslu, ekki framfarir.
Hagvöxtur er mælikvarði á neyslu en ekki framfarir þjóða. Aukin neysla, aukin plastnotkun, aukið kjötát og aukin matarsóun sýna aukinn hagvöxt. Hagvöxtur mælir hvort efnahagslífið sé á hreyfingu en mælir ekki hvort það hreyfist í rétta átt. Þessu þarf að breyta. – – – Í raun má segja …
Read More »Það sigrar enginn lengur með útjaskaða orðinu „sósíalisti“
Hægri menn í Bandaríkjunum halda lífi með því að hræða almenning nógu mikið á því að hinir séu sósíalistar. Hér er bara eitt dæmi af mörgum: Hér er orðið sósíalismi tengdur við „eymd og volæði“ og þess vegna virkar það á suma að hræða þá með því að …
Read More »Meðvirkir fjölmiðlar dreifa vopnum Trumps
Fjölmiðlar telja margir að fréttir af Trump veiki stöðu hans, en yfirleitt eru fjölmiðlar í raun að flytja fréttir sem styrkja mjög stöðu Trumps. Á meðan forseti Bandaríkjanna níðir niður frjálsa fjölmiðlun gera fjölmiðlar fátt annað en að styrkja stöðu hans með því að dreifa orðfæri hans. Fjölmiðlar hafa lengi …
Read More »Hentar Victorinox-reglan á Íslandi?
1:5 reglan Svissneska Victorinox fyrirtækið, sem framleiðir m.a. rauða hágæðahnífa, sem margir kannast við, var stofnað 1884 og hefur alveg frá byrjun lagt mikla áherslu á jafnt mikilvægi allra starfsmanna. Þeir hafa ekki í 80 ár þurft að segja upp starfsmanni vegna efnahagslegra ástæðna en hafa þó glímt …
Read More »Svona er hægt leysa hnútinn í laxeldismálum á Íslandi
Nú er hart deilt um laxeldismál og eru tveir hópar sem nefna þessi rök í málinu: #1: Eigendur og starfsmenn laxeldisfyrirtækja, og Vestfirðingar margir hverjir, nefna þetta: Það verður að leyfa laxeldi, sama hvað það kostar, það er verið að reyna að viðhalda atvinnu á Vestfjörðum. Vestfirðingar geta …
Read More »Hver er stóri óvinurinn sem við þurfum að varast?
Stærsta blekking samtímans er að fátækt fólk af öðrum litarhætti sé mesta ógn okkar á Vesturlöndum. Og þess vegna þurfum við öll að nær loka landamærum okkar og loka þannig á jákvæð, góð samskipti við umheiminn (krafan um að loka Schengen). Þessari fásinnu trúir Flokkur fólksins. En þegar …
Read More »Er í lagi að vera aðdáandi Trumps?
Verstu þjóðarleiðtogar sögunnar hafa yfirleitt gert eitthvað sem má skilgreina sem jákvætt: Hitler tók vegakerfið í gegn (byggði Autobahn), byggði upp veldi Volkswagen, styrkti rannsókna- og vísindastarf meira en áður þekktist í Evrópu, byggði margar glæstar byggingar (t.d. Olympíuleikvanginn í Berlin) og styrkti vinnulöggjöf mikið, almenningi í hag. Mussolini (harðstjóri …
Read More »Þegar lýðræðið er sett á ís
Í hverju landi ríkir stjórnarfar sem fær virðulegt nafn. Á Íslandi heitir það „lýðræði“ í daglegu tali eða „þingbundið lýðræði“ (Unitary Parliamentary Republic) þegar rætt er á nákvæmari nótum. Nú gleðjumst við réttilega oft yfir því að lýðræði sé á Íslandi. En við sjáum það út frá öðrum …
Read More »Ísland þarf skýrari lagasetningu gegn villandi kosningaáróðri
Mikil áhrif voru höfð á kosningaúrslit í Bandaríkjunum þegar Trump var kjörinn forseti, með fölskum fréttum, nafnlausum auglýsingum og villandi efni á samfélagsmiðlum. Þetta er svolítið óhuggulegt en á samt samsvörun við íslenskan veruleika því í nýafstöðnum kosninum til Alþingis voru það nafnlausar auglýsingar og villandi efni á …
Read More »Strax í skjól leysir húsnæðisvanda margra
Hvernig fer ungt fólk að því að kaupa húsnæði erlendis? Algengasta leiðin sem býðst í mörgum löndum Evrópu og víðar er að fara í náið samstarf við skyldutryggingalífeyrissjóðinn sinn og fá hann til að lána sér fyrir útborgun. Þannig er útborgun ekki lengur hindrun og fleiri komast strax …
Read More »Íslensk stjórnmál geta lært af landsliðinu í knattspyrnu
Í umræðu um hugarfarið sem liggur að baki íslenska landsliðinu í knattspyrnu hefur þjálfari liðsins nefnt nokkra lykilþætti sem eru grunnur að frábærum árangri liðsins. Er áhugavert að skoða hvaða lykilþættir eru því margt má eflaust af þeim læra. Og nú, þegar íslensku stjórnmálafólki gengur illa að vinna …
Read More »Mesta fylgisaukning flokka kemur þegar þeir endurbæta orðræðuna
Orðræða flokka er mjög misjöfn. Sjálfstæðisflokkur heldur úti orðræðu sem er áhrifarík á meðan flokkar eins og VG gera lítið til að byggja upp sterka orðræðu. Rannsóknir sýna að fólk kýs flokka meira vegna orðræðunnar frekar en stefnumála. Þetta er meginástæðan af hverju Sjálfstæðisflokkurinn er áfram stór, hann …
Read More »Fjögur gildi sem íslensk stjórnmál þurfa að tileinka sér
Stjórnmálaflokkum gegur illa að tileinka sér ný gildi sem fólk vill leggja áherslu á. Um þetta snýst sú togstreita og andúð sem hefur byggst upp á milli stjórnmálamanna og almennings. GÖMUL GILDI – sem stjórnmálaflokkar þurfa að kveðja: Leyndarhyggja. Leyndarhyggja er helsta mein stjórnmála og nú er svo …
Read More »Samfylkingin gleymdi að eigna sér orð
Í pólitík sigrar sá flokkur sem kann best að markaðssetja og selja konsept, orð og hugmyndir. Og oft miklu frekar en sá flokkur sem hefur þá stefnuskrá sem höfðar mest til þjóðarinnar. Þessu vilja ekki allir trúa því mörgum þykir það slakur vitnisburður um hvernig fólk tekur ákvarðanir. En þeir …
Read More »