Bestu séreignasjóðir á Íslandi?

Viðskiptablaðið fjallaði um í dag niðurstöður matskerfis lífeyrissjóða, PensionPro, en þar kom m.a. í ljós að Lífeyrissjóðurinn Stapi væri Séreignasjóður ársins 2017. Nánar tiltekið voru þetta þeir aðilar sem voru verðlaunaðir:

Verdlaun_tafla2

Nánari upplýsingar má fá hér: www.verdicta.is/s-pension/verdlaun-2017/

Frétt Viðskiptablaðsins:

VB - PensionPro

Facebook Comments

Check Also

Mesta tap lífeyrissjóða er í hlutabréfum – samt er haldið áfram

Árin 2008-2010 var langmesta tap lífeyrissjóða í innlendum hlutabréfum: Þetta gildir ekki bara um árin …